Wednesday, January 14, 2009

Almenn ráð um fótsveppasýkingar

Húðlæknarnir Bárður Sigurgeirsson og Jón Hjaltalín Ólafsson hafa ritað grein um fótsveppi. Hér má t.d. finna upplýsingar um sjúkdómin og ýmis lamenn ráð til að koma í veg fyrir endursmit.

Ýmsar örverur lifa í og á líkama okkar undir eðlilegum aðstæðum en valda okkur ekki skaða, og í sumum tilvikum eru þær beinlínis gagnlegar. Í öðrum tilvikum geta örverur fjölgað sér um of og valda þá sýkingum sem geta skaðað okkur. Á meðal þessara örvera eru ýmsar bakteríur og sveppir. Skipta má sveppum á líkama okkar í húðsveppi (dermatophytes) sem orsaka fótsveppi og gersveppi (t.d. candida albicans), en þeir síðarnefndu orsaka sjaldan fótsveppi.

Smelltu hér til að lesa greinina.....

No comments:

Post a Comment