Monday, January 26, 2009

Flösuexem er algengur kvilli

Flösuexem er algengur kvilli. Einkennin eru aukin flasa, kláði og roði í hárssverði. Flösuexemið getur lagst á önnur húðsvæði, s.s. andlit, bringu og nára. Talið er að algengur sveppur sem býr á líkama manna eigi þátt í meingerðinni.Hér að neðan er að finna bæklinga sem gefa nánari upplýsingar um sjúkdóminn og hverning má nota útvortis sveppalyf blöndð í shampó.

No comments:

Post a Comment