Monday, January 12, 2009

Upplýsingar til sjúklinga sem hafa tekið þátt í svepparannsóknum

Hér má finna upplýsingar sem hafa óskað eftir að fá meðferð við sveppasýkingu í tánöglunum og hefur verið ávísað þér terbínafíni (Lamsil/terbinafin). Hér er um að ræða það lyf sem talið er best gegn slíkum sýkingum. Lyfið er talið mjög öruggt og aukaverkanir fágætar, en eins og með öll lyf þá geta aukaverkanir komið fram. Ég vil því biðja þig að lesa vel yfir kaflann hér á eftir um aukaverkanir og hætta tafarlaust notkun lyfsins ef slík einkenni koma fram og hafa síðar samband við okkur.

Lyfið er gefið í 3 mánuði samfellt og er tekin 1 tbl. daglega. Lyfið hleðst upp í nöglunum og er nægilegur styrkur í nöglunum í 2 mánuði eftir að lyfjatöku lýkur. Mælt er með mati á árangri fimm mánuðum eftir að meðferð hefst (lyf í 3 mánuði, í 2 mánuði ekkert lyf)

Smelltu hér til að lesa meira........

No comments:

Post a Comment